Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumbrot
ENSKA
predicate offence
DANSKA
førforbrydelse, prædikatforbrydelse, forudgående forbrydelse
SÆNSKA
förbrott
FRANSKA
infraction d´origine, infraction principale
ÞÝSKA
Vortat, Haupttat
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... frumbrot hvert það refsiverða afbrot sem ávinningur hefur orðið til við, ef ávinningurinn getur orðið efni brots sem er skilgreint í 9. gr. samnings þessa, ...

[en] ... predicate offence means any criminal offence as a result of which proceeds were generated that may become the subject of an offence as defined in Article 9 of this Convention.

Skilgreining
afbrot sem ávinningur hefur orðið til við. F. getur orðið refsigrundvöllur að öðru minna broti
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Evrópuráðssamningur um þvætti, leit, hald og upptöku ávinnings af afbrotum og um fjármögnun hryðjuverka, 1. gr.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira